Hafðu samband

 

Við viljum aðstoða þig

Hér finnur þú þær leiðir sem þú getur nýtt þér til þess að hafa samband við okkur. Finndu þá leið sem hentar best fyrir erindi þitt hverju sinni. 

Netspjall er stysta leiðin að svarinu

Netspjallið okkar er alltaf opið.

Á opnunartíma þjónustuvers getur þú haft samband við ráðgjafa í gegnum netspjallið sem leysir hratt og örugglega úr fyrirspurn þinni.

Opnunartími þjónustuvers er frá kl. 09:00 til 16:00 alla virka daga.

Bóka fund

Þú hefur einnig val um að bóka fund.

Þú velur tegund þjónustu, hvort þú kýst símtal, fjarfund eða að koma í útibú og að lokum tímasetningu sem hentar þér. 

Koma í útibú

Útibúin okkar eru almennt opin frá kl. 10-16 en á því eru þó undantekningar. Upplýsingar um opnunartíma er að finna hér.

Við bjóðum einnig fjölmargar sjálfsafgreiðslustöðvar sem opnar eru allan sólarhringinn og staðsettar um allt land. 

Í sjálfsafgreiðslustöðvunum getur þú bæði lagt inn og tekið út seðla, millifært og greitt reikninga auk þess sem hægt er að kaupa gjaldeyri í sumum þeirra - sjá hér.

 

Spurt og svarað