App

App Arion banka

Með Arion banka appinu getur þú fylgst með færslunum þínum, stöðu reikninga og korta án þess að skrá þig inn í netbankann. Þú þarft einungis að skrá þig inn þegar þú framkvæmir fjárhagslegar færslur.


Appið býður upp á að:

Til að nota appið skráir þú þig inn með sömu auðkenningu og notuð er í netbankanum. Að lokinni fyrstu uppsetningu er hægt að sjá upplýsingar um stöðu reikninga í rauntíma án innskráningar. Hægt er að læsa appinu með leyninúmeri.

Athugið að aðgangurinn veitir aðeins yfirlitsheimild. Þegar fjárhagslegar færslur eru framkvæmdar skráir þú þig inn í gegnum farsímaviðmót netbankans með hefðbundnum hætti.

 

Sækja fyrir Android

Sæja fyrir iPhone